Um okkur

Bækur

KIND útgáfa hefur sérstakan áhuga á bókum um myndlist, hönnun og arkitektúr, menningarsögu og hvers konar fræði og vísindi. 

Kind útgáfa er stofnuð af Þresti Helgasyni 2023.  

Námskeið

KIND útgáfa stendur fyrir forvitnilegum og efnismiklum námskeiðum fyrir almenning um myndlist, hönnun, arkitektúr, menningarsöguleg efni og ýmsa menningarlega iðju.